Featured

Janúarráðstefna Festu 2022 - Á réttum forsendum ( 1/3). Kate Raworth & Johan Rockström.



Published
Janúarráðstefna Festu 2022 fór fram 27.janúar frá kl 9:00 – 12:00, og var henni streymt beint frá Hörpu. Þar fengum við til okkar hin einstöku Kate Raworth og Johan Rockström.

*Festa was honored to welcome two fantastic keynote speakers at the January Conference 2022, that have truly shaped the agenda towards a sustainable world with their theories and research in the recent years: Kate Raworth and Johan Rockström.

They will both offered their unique perspective in keynote speeches that was followed by a panel with the two of them, moderated by Festa´s managing director: Hrund Gunnsteinsdóttir.

------------------------------

Janúarráðstefna Festu er stærsti árlegi sjálfbærni vettvangur á Íslandi og var dagskráin í þetta skipti einstaklega glæsileg þar sem við fengum til okkar “keynote” ræðufólk sem er í hópi fremstu fræðimanna og leiðtoga á alþjóðasviðinu þegar kemur að sjálfbærni og loftslagsmálefnum.

Með einvalaliði ræddum við hvaða þýðingu sjálfbærni, kleinuhringja hagfræðin og hagvöxtur innan þolmarka jarðar hafa fyrir fjárfestingar, upplýsingagjöf um rekstur fyrirtækja, lög og reglur og orkuskipti um heim allan.

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og dagskrá: https://samfelagsabyrgd.is/vidburdir/januarradstefna-festu-2022/
Category
Web design
Be the first to comment